ELBM er í eigu Efnalaugarinnar Bjargar í Mjódd.

Við seljum  það sem stenst okkar gæðaprufur sem eru miklar, því við erum að vinna Lín á hverjum degi og vitum hvað við viljum fá út úr efninu.

Við erum að selja til Heimila, Gistiheimila, Hótela, Veitingastaða og Sjúkrastofnana.

Dúkaleiga

Efnalaugin Björg býður til leigu fallega dúka, servíettur og standa á veisluborðið.

Dúkarnir eru úr vönduðum efnum með látlausu mynstri og eru til í stærðum fyrir flestar tegundir veisluborða og veislu uppstillinga. Innifalið í leigunni er þvottur á dúkum eftir notkun.

Hafðu samband eða sendu okkur fyrirspurn, fáðu ráðgjöf og tilboð í dúka fyrir veisluna þína. Efnalaugin Björg hefur einnig til sölu vandaða Ítalska, Þýska borðdúka og og ýmsa fylgihluti.

Nýtt í leigunni eru standarnir hér að neðan, þeir gera veisluborðið glæsilegt. Allar upplýsingar um standana eru inn á

 https://www.facebook.com/Veisla-punkturinn-yfir-I-ið-344742456228114/

Fá tilboð í dúka

Stærð 1-10 11-20 21+
140 * 180 cm 800 700 600
140 * 220 cm 900 800 700
50x50 150 150 150
- - -