ATH KODDAVER ERU SELD SÉR
Hágæða 25 momme ( mælieining silkis er momme ) sængurver í stærð 140×200.
Silki má setja í þvottavél á hitastig 40 °.
Ef þið kjósið að fara með silkið ykkar í þvottahús/efnalaug þá mælum við eindregið með Efnalauginni Björg Mjódd.
Silki er náttúrulegt efni úr próteinríkum þráðum sem stuðlar að eðlilegu rakajafnvægi húðarinnar og hársins.
Þar sem silkið er náttúrlegt efni er talað um að það andi og fylgir þar með líkamshita húðarinnar og varðveitir líkamshitann í kuldanum. Það hefur mikla rakaflytjandi eiginleika, ertir ekki viðkvæma húð og er ofnæmisfrítt.
Gæði silkisins mælist í ,,momme” sem er japönsk mæling á gæði og þyngd silkis en því hærri sem momme er því meiri gæði.